
Sagan Okkar
COCO-MAT var stofnað árið 1989 með einn draum - að bjóða upp á hágæða, heilbrigðan og náttúrulegan svefn. Leidd áfram af visku nátturunnar, stefnir COCO-MAT að því að bjóða heiminum upp á bestu svefnvörurnar gerðar af þolinmæði og ástríður úr náttúrulegum efnum á sjálfbæran hátt.
COCO-MAT er fyrirtæki sem býr til handgerðar vöru sem endurspegla sanna menningu Miðjarðarhafsins, leggur kapp á að auka vitund almennings um umhverfismál og er stolt af þeirri staðreynd að fólk um allan heim upplifi kosti þess að Sofa í Náttúru.

Heimspekin okkar
Allt sem við gerum snýst um stóra markmiðið okkar: friðsæll svefn.
Til þess að ná þessu markmiði er ekki nóg að búa bara til bestu svefnvörur heims. Við þurfum að fara að sofa með hreina samvisku. Við tölum fyrir sjálfbærri þróun af mikilli ástríðu og reynum að auka umhverfisvitund almennings með gjörðum okkar. Við berum virðingu fyrir umhverfinu, en umfram allt berum við virðingu fyrir hvort öðru.