Skip to main content
Afroditi
Afroditi

Afroditi

Eitt lag af þéttu náttúrulegu gúmmíi gerir þessa dýnu sérstaklega teygjanlega. Það er mælt með þessari dýnu fyrir léttari líkama. Einnig er gott að nota hana á rúm sem geta brotnað saman eða eru reglulega færð til. Bómullaráklæðið, sem er fyllt með ull, heldur líkamshitanum þínum stöðugum allan ársins hring.

Náttúruleg efni: Náttúrulegur latex

Áklæði: 100% bómull, fyllt með ull.

Áklæði: Dýnan er inni í þrífanlegu áklæði úr 100% bómul með rennilás á hliðinni.

Afhverju þessi dýna?: Hver einasta dýna, sem er stærri en 140cm, er sett saman af tveimur einbreiðum dýnum inni í innri laki. Þessi uppbygging einfaldar viðhald og flutning á sama tíma og hún gerir tveimur einstaklingum kleift að sofa hlið við hlið. 

167.000 kr
Með vsk.

Coco-Mat býður upp á sérpantanir á öllum vörum. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða aðstoð við að finna réttu lausnina fyrir þig.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.