
Tríton
Hannað með smáatriði í forgrunni, Triton rúmið okkar inniheldur 29 lög af sönnu handverki sem tryggja fullkominn stuðning. Fegurð Tríton rúmsins felst í getu þess til að dreifa þrýstingi á líkamann þinn rétt. Þessi sérstaka þrýstingsstjórnun er nauðsynleg fyrir heilsusamlegan og fullkominn svefn.
Þetta einstaka rúm inniheldur þrjár grundvallareiningar
Undirlagið er rúmbotninn Tríton, málmlaus ergo-botn sem tryggir fullkomna dreifingu á líkamsþyngdinni þinni. Smíðað af nákvæmni og byggt til þess að endast. Önnur einingin er Próteas dýnan, sem starfar með Tríton rúmgrunninnum að því markmiði að bjóða upp á fullkominn stuðning fyrir góðan og endurnýjandi svefn. Þriðja er Þalassa yfirdýnan. Lúxus hönnun hennar býr til nýtt lag af mýkt og stuðning. Hún umvefur þig inn í himneska skýja upplifun. Áklæðið er gert úr prjónuðu bómullarefni og býður upp á hina fullkomna blöndu af lúxus og mýkt.

Efni
- Náttúrulegur latex veitir meiri teygjanleika, á meðan minna teygjanleg efni eins kókoshtrefjar, kaktus og hestahár tryggja nauðsynlegan stöðugleika ásamt því að stjórna rakamagni.
- Botninn á dýnunni er umvafinn eikar-ramma sem verndar botn efnisins og styrkir þannig botninn.
- Rúmáklæðið, sem er prjónað úr ull, bætir við teygjanleika dýnunnar og býður upp á einstaklega mikla lúxus- og mýktartilfinningu. Að auki veitir þetta rúmáklæði dýnunni fágað og sérstakt útlit.

Vöru upplýsingar
- Tríton rúmið okkar er algerlega laust við málma.
- Tvíbreitt rúm gert úr tveimur einbreiðum rúmum, sameinuð með öruggu og þægilegu smelli-kerfi.
- Rúmáklæðið er úr 100% bómul og fáanlegt í tveimur litum, off-white og gráum.
- Þú getur valið um tvær týpur af löppum eða hjólum.