Orestis rúmgrunnurinn er gerður úr furuviði og lögum af teygjanlegum kókostrefjum og náttúrulegu latexi. Það ýtir undir gæði hvaða dýnu sem er, þökk sé teygjanleika þess. Áklæðið er gert úr bómul og ull. Orestis grunnurinn er sérstaklega hannaður til þess að koma á réttu loftflæði og tryggja réttan stuðning við dýnuna. Þegar hann er tvíbreiður þá eru tvær einingar.