Petra bekkinn er hægt að nota einan og sér sem sæti eða sameina hann við borð. Fyrir þá sem kunna að meta bæði fegurð og þægindi í stofunni sinni eða eldhúsi. 4 til 5 manneskjur komast fyrir. Búinn til úr sterkum eikarviði og lakkaður með vatni.
Stærðin á bekknum er 180x33x46 cm